Heimkoman..... 13 febrúar 2009.

Nú erum við lent og komin heim..... 

Lentum 14:20 - hittum stuttlega áhöfnina sem var að taka við farþegunum okkar - flott áhöfn - og fórum síðan inn í  flugstöð að kveðja okkar farþega. 

Þegar inn í flugstöð var komið þá dundi við lófatak og farþegarnir okkar héldu á snittubökkum, drykkjum og öðru meðlæti þar sem þau kröfðust að fá að bera í okkur veigarnar í þetta skiptið. 

Stoppið var stutt og tíminn fljótur að líða og að lokum voru allir kvaddir með kossum og faðmlögum - enda voru farþegarnir okkar einstakir og þó að við - áhöfnin - hefðum fengið að velja okkur farþega þá hefði það alls ekki tekist betur.

Nú er ævintýrið úti og allir komnir heim með kúst og þvottaklemmur í hendi - en þetta verður samt ævintýri sem aldrei mun gleymast.

Takk fyrir okkur,

Áhöfn FI-1444

 

P.s.  Við erum alltaf opin fyrir annarri ferð....  hehe

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Abercombie & Kent American Express Heimsferð 21. jan - 13. feb 2009

Höfundur

Áhöfn FI - 1444
Áhöfn   FI - 1444

Fer umhverfis jörðina á 25 dögum að hætti Jules Vernes - en 55 dögum fljótari.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Sevilla Catherdral
  • Nick, Mieke og Stan
  • Blaine Larsen
  • Stan & Nick
  • 34 hæðin í kirkjuturninum

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 42284

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband