LAX - (ACA) - ISLA DE PASCUA

Fyrsti leggurinn okkar frá Los Angeles til Acapulco (millilending) gekk bara thokkalega. Thetta var 3 og hálfur tími og vorum vid ad smyrjast inn.

Seinni legginn tókum vid med trompi thví thá var allt komid í rútínu og má segja ad á thessum legg nádum vid ad "bonda" vid farthegana. Frábaerir farthegar sem vid fengum med okkur í thessa ferd.

Núna í thessum skrifudu ordum sitjum vid i morgunmat a Páskaeyju. Páskaeyja er meiriháttar og her er erfitt ad komast i tolvu - en vid fengum 5 mín - en pontudum tíma í kvold og setjum thá inn meira markvert en myndirnar verda ad bida thar til vid komum til Sidney.

Bestu kvedjur í bili...... IORANA = BLESS á Rapa Nui máli eyjaskeggja. Áhofn 1444 Thetta er linkur á glaesilega hótelid sem vid gistum á í Rapa Nui: http://www.explora.com

 

Stjórarnir í brúnni

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Abercombie & Kent American Express Heimsferð 21. jan - 13. feb 2009

Höfundur

Áhöfn FI - 1444
Áhöfn   FI - 1444

Fer umhverfis jörðina á 25 dögum að hætti Jules Vernes - en 55 dögum fljótari.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Sevilla Catherdral
  • Nick, Mieke og Stan
  • Blaine Larsen
  • Stan & Nick
  • 34 hæðin í kirkjuturninum

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband