Áhöfn á flugi FI - 1444 ..... Brottför frá KEF 19. jan 2009

Áhöfn Amex heimsferð 2009

Efri röð frá vinstri: 

Jakob S. Þorsteinsson flugvirki,  Einar Dagbjartsson flugstjóri, Þorgeir Haraldsson leiðangursstjóri og flugstjóriGunnar Laxdal Eggertson asst chef/loadmaster, Magnús Hallgrímsson Chef.

Neðri röð frá vinstri:

 Hjörtur Arnar Hjartarson flugmaður, Vilborg Edda Jóhannsdóttir flugfreyja, Hólfríður H. Gunnlaugsdóttir yfirflugfreyja, Helga Guðmundsdóttir flugfreyja, Sturla Óskar Bragason flugþjónn.

 

Around the World by Private Jet: American Express Travel

Leiðangur okkar

Destinations:

Los Angeles, Easter Island, Samoa Apia, Australia Sydney (millilent í Darwin), Thailand Bangkok, India Jaipur með viðkomu í Taj Mahal, Dubai, Egypt Cairo, Spain Seville, New York.

Lagt verður af stað frá Los Angeles 21. janúar 2009.                                                   

Hægt er að skoða leiðangur okkar á vefslóðinni: http://www.abercrombiekent.com/travel/index.cfm?fuseaction=dsp_itinerary&tid=3800

 

Vonumst til að fá kveðjur og aðdáendabréf frá öllu samstarfsfólki, ástvinum, fjölskyldu og vinum og vinsamlega skrifið í GESTABÓKINA !!!

 

Bestu kveðjur frá okkur í áhöfn FI - 1444     Kissing



 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða ferð og gangi ykkur sem allra best.Gunni njóttu þess að vera með þessum glæsilega hóp sem eru með þér í áhöfn.Halli.

Halli Hregg (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 18:25

2 identicon

Sæll Gunnar, skrifa þetta fyrir hönd mömmu þinnar, er búin að lesa upp fyrir hana í síman það sem þið hafið skrifað hér, ég held hún sé alltaf með hugann hjá þér, hún vonar að þú njótir ferðarinnar og hafir það sem allara best.

Mamma þín er alltaf að gera eitthvað fyrir aðra, hún besta manneskja sem ég þekki.

Ég var á mjög öflugum mótmælafundi í dag, það gengur mikið á hér heima.

Ég vona að allta gangi vel í þessari ævintýraferð ykkar.

Kveðja. Geira

Geirþrúður Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 23:04

3 identicon

Elsku Fía njóttu ferðar, en Rétt nafn er alltaf skemmtilegra - Hólmfríður en ekki Hól-fríður !

Kveðja Birna og Halldóra

Birna (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 18:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Abercombie & Kent American Express Heimsferð 21. jan - 13. feb 2009

Höfundur

Áhöfn FI - 1444
Áhöfn   FI - 1444

Fer umhverfis jörðina á 25 dögum að hætti Jules Vernes - en 55 dögum fljótari.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Sevilla Catherdral
  • Nick, Mieke og Stan
  • Blaine Larsen
  • Stan & Nick
  • 34 hæðin í kirkjuturninum

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband